Sumarævintýri/Summer adventures

***English version below*** Trallalalala ævintýri, senn gerast… Það má segja að sumarið sé uppfullt af spenningi og ævintýrum hjá mér, bæði í einkalífinu og hjá fyrirtækinu. Ætli það megi ekki segja að við byrjum sumarið á því að halda upp á 4 ára afmæli gleðigjafans okkar í fyrsta skipti í húsinu okkar í lok maí. […]