Vangaveltur/Some summer thoughts

***English version below*** Það er kominn júní en blessaðir Veðurguðirnir virðast ekki alveg hafa áttað sig á því, senda okkur nístingskulda og hvassa norðanátt. Ég horfi út um gluggann á lömbin litlu fínu með vorkun í hjarta en móðurástin hjá kindunum er augljós þegar þær veita lömbunum sínum skjól fyrir Kára kuldabola og slyddunni köldu, […]